Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Hús

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðHús

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Hús

Ýmsar merkingar er hægt að leggja í þetta draumtákn.

Ef þú ert að byggja eða reisa hús er það fyrir mikilli velgengni í persónulegum málum.

Hús í niðurníðslu táknar ósamkomulag.

Fallegt, segir til um óöryggi dreymandans og löngun hans til staðfestu.

Ýmsar draumaráðningar hallast að því að hús tákni manneskjuna sjálfa. Hvernig er herbergjaskipan, er húsið bjart, hvað um húsgögnin? Ef þú uppgötvar leynd skot eða herbergi er það merki um að þú ert að breytast, hvort það er þróun til góðs eða ills sést út úr öðrum draumatáknum.

Deila þessum draum

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250