Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Þrífa

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðÞrífa

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Þrífa

Draumar þar sem að þrif koma við sögu eru merki um miklar breytingar hjá þér.

Þú ert á tímamótum þar sem að þú ert að vinna í þínum hjartans málum við það að losa þig við neikvæðni úr lífinu og í kjölfarið sigrast á hindrunum sem verða á vegi þínum.

Þetta er merki um að nýr kafli sé við það að hefjast hjá þér, en fer það þó eftir því hvað þú ert að þrífa hversu miklar breytingarnar verða.

Ef þú ert að þrífa húsið þitt þarftu að snúa við blaðinu og losna við gamlar venjur.

Ef þú ert að þrífa hlut er það merki um að partur af þér þráir breytingar í lífi þínu, en þú veist ekki í hvorn fótinn þú átt að stíga og bíður hálfpartinn eftir að verða leiddur áfram.

Deila þessum draum

Sjá einnig

HúsRuslSópa
Ad
300 x 250
Ad
300 x 250