Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Um okkur

Draumatákn drauma þinna

Um okkur

um-okkur photo

Höfundar vefsins eru Gyða Stefanía Halldórsdóttir og Hjördís Auðunsdóttir. Vefurinn Draumur.is fór í loftið þann 12. apríl 2006.

Það er ósk okkar að vefurinn nýtist öllum þeim sem hafa áhuga á að fletta upp merkingu drauma sinna í "drauma leitarvélinni" okkar. Leitarvélin er í stöðugri uppfærslu og bætum við nýjum orðum reglulega.

Eins erum við með skemmtilegar greinar á síðunni frá ýmsu fólki úr andlega heiminum. Spjallið á síðunni er öllum opið þar sem að hægt er að tjá sig um hin ýmsu málefni eins og skiptast á reynslusögum, taka þátt í andlegum umræðum og ræða um draumana sína. Ef þú finnur ekki táknið sem þú leitar að í leitarvélinni, endilega sendu okkur póst á draumur@draumur.is.

Eigðu góða drauma, Gyða og Hjördís

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250