Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Hurð

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðHurð

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Hurð

Að berja að dyrum og ganga rakleitt inn er gæfumerki.

Að sjá brennda eða skælda hurð á ákveðnu húsi boðar veikindi eða dauða í því húsi.

Hurðarlaust hús er fyrir óvissum og erfiðum tímum.

Að vera í lokuðu herbergi og eiga í erfiðleikum með að opna er merki um að þú byrgir innra með þér einhverja hugmynd og eigir í basli með að framkvæma hana. Önnur tákn draumsins geta kannski leiðbeint þér hvað þér væri fyrir bestu.

Að finnast maður vera lokaður úti er fyrir því að hjartfólgið mál mun fara í vaskinn.

Koma að læstum dyrum og knýja árangurslaust á boðar mótbyr, jafnvel ranglæti.

En að ganga um bogagöng eða bogadyr merkir að viðkomandi á einhverja upphefð í vændum.

Deila þessum draum

Sjá einnig

Hús
Ad
300 x 250
Ad
300 x 250