Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Akkeri

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðAkkeri

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Akkeri

Að sjá akkeri í vatni er aðvörun til þín um að draga saman seglin í fjármálunum og eyða ekki umfram tekjur.

Yfirleitt er fyrir góðu að dreyma akkeri, getur merkt óvæntar og góðar fréttir.

Að sjá einhvern kasta akkeri er fyrir giftingu hans.

Akkeri sem dregið er upp getur boðað ferðalag.

Deila þessum draum

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250