Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Sjór

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðSjór

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Sjór

Að sjá kyrrt og slétt haf er fyrir gleði og hamingju en sé það úfið og með ölduróti er það fyrirboði erfiðleika.

Ef unga stúlku dreymir mikið brim og öldugang, mun unnusti hennar ekki reynast henni trúr og því verri verður hann sem sjórinn er gruggugri.

Bjartur sjór með nokkrum öldum táknar bjarta framtíð. Ef öldurnar sleikja ströndina er það fyrir góðæri.

Að sjá skip í stórsjó sigla tálmunarlaust áfram boðar góða vinnu.

Til eru þeir sem skýra drauma um hafið á þann hátt að þeir lýsi tilfinningalífi dreymandans, sambandi hans við annað fólk og þá sérstaklega móður sína. Þá fer merking draumsins eftir því hvort hafið er kyrrt (sambandið er gott) eða það er úfið og óárennilegt (sambandið er stirt og jafnvel fjandsamlegt).

Deila þessum draum

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250