Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Bátur

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðBátur

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Bátur

Að eignast bát er fyrir breyttum lifnaðarháttum.

Allir draumar um báta eru fyrir lífshlaupi og ræðst þá mikið af ástandi sjávar eða vatns og því hvort báturinn er á siglingu eða liggur við akkeri.

Að sigla um sléttan sjó boðar velgengni, en á óhreinum og úfnum sjó boðar tafir og erfiðleika.

Bátur með seglum boðar að þú þarft að móta líf þitt og ákveða hvaða stefnu þú ætlar að taka. Ef draumurinn snýst sérstaklega um segl eða slíkan útbúnað, skaltu fara varlega í viðskiptum.

Brotinn bátur eða að hann lekur er alvarleg aðvörun til þín að takast á við vandamálin, annars mun illa fara. Bátur sem hvolft er í fjöruna er ekki góðs viti.

Þyki þér sem þú siglir á lítlum báti mun kjarkleysi þinna nánustu koma þér í koll.

Deila þessum draum

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250