Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Slagsmál

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðSlagsmál

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Slagsmál

Dreymi þig að þú sért að slást finnur þú fyrir andstöðu. Þú verður að líta í eigin barm og stíga út fyrir kassann.

Sjáir þú aðra slást verður þú að hætta að líta fram hjá vandamálum og takast á við þau.

Að sjá konur í áflogum veit á öfund og illmælgi en karlar að slást boðar hryggð.

Að sjá marga í áflogum er aðvörun til þín að gæta sjálfsvirðingarinnar, þú getur átt von á mannorðshnekki.

Að vera sjálfur í slagsmálum bendir til sterkrar löngunar til að breyta um lífshætti og fer þá útkoman eftir öðrum draumatáknum.

Einnig er ekki sama við hvern er slegist, þá getur nafnið haft afgerandi merkingu.

Deila þessum draum

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250