Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Árásir

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðÁrásir

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Árásir

Það má vera að í draumi sértu að fá útrás fyrir innibyrgða árásagirni.

Hún stafar kannski af því að þú þorir ekki að hafa sjálfstæðar skoðanir og láta þær í ljósi.

Ekki er það alltaf dreymandinn sjálfur sem stendur fyrir árásum og áflogum, hann getur líka verið fórnalambið.

Slíkir draumar geta verið ungu fólki alvarleg áminning um að tími sé kominn til að standa á eigin fótum og axla ábyrgðina á eigin lífi.

Karlmenn, sem dreymir oft að þeir séu að ráðast á aðra eða eru ofbeldishneigðir í draumi, eru að fela, helst fyrir sjálfum sér, blíða og næma eiginleika í fari sínu.

Deila þessum draum

Sjá einnig

Bardagi
Ad
300 x 250
Ad
300 x 250