Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Kirkja

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðKirkja

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Kirkja

Ekki þykir fyrir góðu að ganga til kirkju í draumi og alls ekki ef dimmt er yfir í draumnum.

Sjá kirkju, sérstaklega ef bjart er kringum hana er fyrir góðu. Sumir segja að þú munt sættast við óvin.

Vera staddur í stórri kirkju (dómkirkju) getur boðað arfsvon.

Dreyma að einhver sofi í kirkju er fyrir láti hans.

Biðjast fyrir í kirkju er fyrir mjög góðu.

Deila þessum draum

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250