Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Dauði

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðDauði

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Dauði

Að dreyma sjálfan sig eða aðra dána er sagt vera fyrir langlífi. Sumir segja það boði ógiftum giftingu.

Að dansa eða slást við dauðan mann er fyrir mikilli hættu.

Að kyssa látið fólk er fyrir sjúkdómum.

Að dreyma látinn ættingja eða náinn vinar og spjalla við hann getur verið tákn um að þú þurfir að takast á við vissa hluti úr einkalífinu sem gætu orðið sárir. Þó fer það nokkuð eftir orðum hins látna eða nafni hans.

Draumur þar sem dauðinn er sterkasta táknið getur merkt að þú þráir og þurfir breytingu sem þú sért að velta fyrir þér í undirmeðvitundinni.

Deila þessum draum

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250