Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Brotna

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðBrotna

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Brotna

Margir segja: "Brot er fyrir bót" og telja slíkan draum gæfumerki.

Aðrir segja að ef hluturinn sem brotnaði var mjög verðmætur muni dreymandans bíða erfiðleikatímabil.

Að dreyma brotin gleraugu er fyrir því að það sem þú hélst að myndi mistakast verður þér til gæfu og gengis. Að brjóta gleraugu er fyrir vonbrigðum og óánægju. Getur líka verið fyrir því að þú tapir góðu tækifæri.

Ef allt er í rúst innanstokks í draumi, brotin glös, húsgögn o.fl., skaltu gæta þín á félagsskapnum sem þú umgengst og láttu ekki hafa þig út í neina vitleysu.

Deila þessum draum

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250