Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Skógur

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðSkógur

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Skógur

Að ganga um fagran skóg er fyrir góðu.

Að fela sig í skóginum er fyrir því að erfiðleikar sem að þér steðja munu leysast farsællega en þú verður að hafa þolinmæði.

Að villast í skógi er fyrir tímabundnum erfiðleikum í fjármálum.

Að höggva tré er merki um velgengni, nema trén séu ber og fúin.

Að ganga í gegnum þétt kjarr er fyrir breytingu á högum þínum og þá til hins betra.

Sértu að brjótast í gegnum frumskóg máttu búast við erfiðleikum við uppeldi barna þinna.

Deila þessum draum

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250