Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Silfur

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðSilfur

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Silfur

Ef þér þykir sem þú eigir marga silfurpeninga, færðu töluverðan ágóða af viðskiptum.

Oft boða silfurmunir góðviðri og góða félaga.

En ef rignir silfri boðar það hryggð.

Sagt er að silfur sem draumtákn geti átt við tilfinningar þínar. T.d. ef þú gefur silfur er athugandi hvort þú eyst um of úr eigin tilfinningabrunni án þess að fá nokkuð í staðinn.

Deila þessum draum

Sjá einnig

Gull
Ad
300 x 250
Ad
300 x 250