Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Rottur

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðRottur

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Rottur

Rottur í draumi tákna óþægindi, gætu verið af völdum einhvers sem þú treystir en er ekki traustsins verður.

Rottur geta táknað þjófa eða baktal. Oftast merkja rottur einhverskonar leynda óvini sem getur brotist fram í ýmsum myndum.

Hvítar rottur eru fyrir hliðhollum vinum og svartar fyrir svikulum.

Að heyra rottu naga er bending til þín um að eyða ekki tímanum í ómerkilega hluti.

Ef rottur eru í rúminu þínu eru kjaftasögur á kreiki um þig.

Að vera bitin af rottu merkir ógæfu.

Ráðist rottur á dreymandann og hann hefur betur nærðu að yfirstíga vandamálin þín.

Deila þessum draum

Sjá einnig

Dýr
Ad
300 x 250
Ad
300 x 250