Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Kjallari

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðKjallari

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Kjallari

Að vera í kjallara með matarbirgðum er fyrir giftingu, og séu þar einnig vínflöskur, sérstaklega ef þær eru gamlar, er það tákn um gott og farsælt heimilislíf.

Vatn á kjallaragólfi er aðvörun um að fara varlega í skiptum við ókunnuga eða óvænt tilboð.

Það er fyrir litlum efnum að ganga um tóman kjallara.

Bergmál í kjallara er fyrir leiðinlegum fréttum af einhverjum í fjölskyldunni.

Að vera lokaður inni í kjallara er ekki fyrir góðu og stundum geta draumar um kjallara boðað lasleika.

Margir mjölpokar eða hungang er fyrir góðum ellidögum eða góðum vinnustað.

Deila þessum draum

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250