Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Innbrot

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðInnbrot

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Innbrot

Dreymir þig innbrotsþjóf þá ertu að velta fyrir þér einhverju sem getur orðið þér til mikilla leiðinda seinna meir.

Ef þig dreymir að brotist sé inn hjá þér og þér takist að handsama þjófinn er það fyrir miklum ávinningi, sumir segja óvæntum arfi.

Ef dreymandinn er sjálfur að brjótast inn er það honum ábending um að vera sjálfstæðari og styðjast ekki alltaf við aðra.

Steli þjófur frá þér er það fyrir tapi, nema þér takist að handsama hann. Einnig er sjálfsagt að leggja merkingu í það sem er stolið frá þér, er það hlutur eða blóm? Hvað með tilfinningar þínar, finnurðu til tómleika eða kannski til feginleika?

Deila þessum draum

Sjá einnig

Stela
Ad
300 x 250
Ad
300 x 250