Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Hvítur

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðHvítur

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Hvítur

Í flestum menningarsamfélögum er hvítt tákn um styrk.

Vestrænir siðir tengja það við sakleysi en í sumum austrænum trúarbrögðum merkir hvítt sorg.

Hvítt getur verið tákn um vopnahlé - stund milli stríða - það getur merkt einfaldleika, andlegt jafnvægi og hreinsun sálarinnar.

Kannski þýðir hvítur litur að þér finnist eigin persóna hafin yfir dægurþras og vandamál. En hver á þá að axla ábyrgðina?

Deila þessum draum

Sjá einnig

Litur
Ad
300 x 250
Ad
300 x 250