Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Hlið

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðHlið

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Hlið

Ef hlið er lokað í draumi boðar það hindranir sem verða á vegi þínum, ef þú opnar hliðið nærð þú að yfirstíga hindranir.

Ef þú nærð ekki að opna hliðið boðar það óyfirstíganlega erfiðleika, nema þú klifrir yfir hliðið þá finnur þú leið út úr erfiðleikunum.

Ef hliðið er aftur á mótið opið merkir það tækifæri sem þér bjóðast.

Deila þessum draum

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250