Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Gamall

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðGamall

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Gamall

Að dreyma sig vera orðinn aldraðan / gamlan er fyrir fjölgun í fjölskyldunni eða á heimilinu, en finnast maður verða orðinn barn er fyrir erfiðleikum.

Ef þig dreymir að þú sjáir sjálfan þig gamlan mun þér hlotnast mikill heiður á næstunni.

Ef öldungur er að hlynna að þér táknar það heppni í peningamálum.

Að sjá gamalt fólk eða vera innan um það er ábending til þín að leita ráða hjá fólki sem er reynslunni ríkari í þeim málefnum sem þú villt fræðast um.

Deila þessum draum

Sjá einnig

Æska
Ad
300 x 250
Ad
300 x 250