Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Fæðing

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðFæðing

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Fæðing

Að vera viðstaddur fæðingu þar sem allt gengur vel er fyrir góðu en ef eitthvað fer úrskeiðis eru leiðindi í vændum.

Til eru þeir sem segja að draumar um fæðingu séu merki um löngun viðkomandi til að geta lifað lífi sínu að nýju, á annan hátt.

Sumum getur fæðing verið tákn um eigið ósjálfstæði og löngun til að breyta því.

Að sjá dýr fæðast merkir að þeir sem hafa gert þér erfitt fyrir hætta því.

Að sjá tvíbura eða þríbura fæðast er fyrir mikilli aukningu veraldlegra gæða.

Að fæða andvana barn er fyrir því að takmarki verður ekki náð.

Deila þessum draum

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250