Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Eyra

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðEyra

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Eyra

Ef þig dreymir að einhver hafi orð á því að eyru þín séu falleg, boðar það þér virðingarvott og sóma. En ef þig dreymir hið gagnstæða áttu ills von.

Dreyma eyru sín aflöguð eða særð táknar mikla erfiðleika og vonbrigði.

Að sjá mörg stór eyru er aðvörun til þín um að grannar þínir séu nokkuð nærgöngulir við einkamál þín.

Ef þér þykir að þín eigin eyru séu mjög stór muntu fá stuðning úr óvæntri átt við áhugamál þín.

Að hafa mjög lítil eða engin eyru táknar að vinir þínir séu falskir og lítilfjörlegir.

Deila þessum draum

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250