Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Elding

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðElding

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Elding

Að sjá eldingar í draumi er góðs viti, en ef þrumur og óveður fylgja með muntu verða fyrir hindrunum í áformum þínum.

Að dreyma að eldingu slái niður er fyrir því að eitthvað mun skyndilega koma í veg fyrir það sem þú ert að gera, gæti stafað af öfund eða afbrýðisemi einhvers.

En að sjá eldingar án þess að sjá þrumur er gæfumerki, nema þú sért staddur í kirkju í draumnum, þá boða þær lát ættingja þíns.

Deila þessum draum

Sjá einnig

Þrumur
Ad
300 x 250
Ad
300 x 250