Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Bréf

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðBréf

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Bréf

Að fá bréf er sagt að sé fyrir fréttum af nánum ættingja eða vini.

Sumir segja að það sé fyrir því að þú vekir á þér athygli.

Að skrifa eða senda bréf merkir að þú vinnir gott og þarft verk á næstunni, ef þú innsiglar það ertu í vafa um hvort þú sért að gera rétt.

Að brenna bréfum í draumi er fyrir því að gamlar syndir minna á sig á óþægilegan hátt.

Að fela bréf eða finna bréf á leyndum stað er viðvörun um ótrúan vin.

Deila þessum draum

Sjá einnig

PósturSkeyti
Ad
300 x 250
Ad
300 x 250