Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Brauð

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðBrauð

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Brauð

Bakar þú brauð í draumi er það fyrir ósamkomulagi.

Ef þú ert að borða brauð táknar það að þú kemst hjá leiðindum.

Gróft brauð er fyrir góðri heilsu, seytt eða rúgbrauð er fyrir góðri elli.

Heitt brauð er fyrir skyndilegum veikindum.

Þurrt og gamalt brauð er fyrir ámælisverðu skeytingarleysi.

Að gefa fuglum brauð er fyrir því að gamall vinur gerir þér óvæntan greiða.

Sértu að skera brauð í sneiðar skaltu gæta þín, ekki eru allir trausts þíns verðir.

Að kaupa brauð er fyrir góðum dögum á næstunni.

Deila þessum draum

Sjá einnig

Hveiti
Ad
300 x 250
Ad
300 x 250