Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Bolli

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðBolli

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Bolli

Yfirleitt er það fyrir góðu að sjá bolla í draumi.

Óskir þínar munu rætast ef þú drekkur úr könnu í draumi.

Ef bollinn lítur vel út og er hreinn er það fyrir góðu og ástríku lífi. En gott er að skoða hvort bollinn var hálf fullur eða hálf tómur? Hvernig horfir þú á lífið?

Ef þú sérð brotið handfang á könnu er það merki um að þú þurfir að skoða þínar tilfinningar betur.

Ef kannan er brotin ertu með samviskubit eða lítið sjálfsmat og þarft að trúa meira á sjálfan þig.

Deila þessum draum

Sjá einnig

Eldhús
Ad
300 x 250
Ad
300 x 250