Background picture of a dream catcher
Background picture of a dream catcher

Draumatákn drauma þinna

Leitaðu að merkingu drauma þinna

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Draumatákn drauma þinna

Draumatáknið Bað

Draumatákn drauma þinna

DraumatákniðBað

Sláðu inn draumatákn í leitarvélina

Finndu draumatáknið þitt

Veldu staf

Bað

Þú þarft að skoða hvernig þér leið í draumnum þegar þú sást baðkar eða varst í baði.

Að baða sig í hreinu og tæru vatni er fyrir vellíðan.

En sé vatnið gruggugt og óhreint, táknar það veikindi og heilsuleysi.

Að baða sig getur líka táknað að þú viljir losa þig við eitthvað sem íþyngir þér. Einnig getur þetta táknað afslöppun, ánægju og ást.

Deila þessum draum

Ad
300 x 250
Ad
300 x 250